9.9.2020 | 18:18
Úr hægri vasa í þann vinstri
Q: "Það er frekar mikil skrumslykt af þessu, en það sem er verra er að þetta sýnir fram á skort á skilningi á því af hverju flug er svona dýrt - eða vanvilja til að taka á þeim hluta vandans, sem er óeðlilegur kostnaður við eftirlit, leyfisveitingar, þung lendingargjöld, stöðugjöld, flugleiðsögugjöld, og svo jafnvel að aðlaga virðisaukaskatt og annað."
Svo talar Smári MacCarty.
Ekkert af þessu er rangt hjá honum. Fact-tékkið bara sjálf.
Í stað þess að vera með einhverja "Loft-brú," sem gengur út á að Ríkið endurgreiðir hluta af sköttum og gjöldum sem það tekur sjálft til hluta ferðalanga eftir flóknu og dýru kerfi, þá væri kannski jafnvel meira brilljant að skoða hvað Sári segir, og fella niður eitthvað af þessum gjöldum? Lækka eitthvað af þessum sköttum?
Já, flugfélagið rukkaði vissulega 20.000 kr fram og aftur, en er ekki að græða mikið á því. Ef nokkuð. Því ríkið hirðir af þessu meira en helming. 75% minnir mig. Eða 80%. Þið getið flett því upp.
Sex hundruð milljóna Loftbrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.