5.11.2020 | 18:20
Hver man ekki eftir Bush vs Gore?
Það er miklu meira en bara Nevada...
Q: "In Michigan, Biden somehow got 138,339 votes and Trump got none, zero, in an overnight vote-dump."
Ef þú skilur líkindi, þá veistu hvað er að þessu.
Q: "According to Mike Coudrey there were more votes than voters in Wisconsin."
Kannski...
Annars, getur einhver sagt mér hvers vegna dauðir kjósa alltaf demókrata?
Jésú um málið.
Á meðan, á Íslandi:
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Það eru nokkur héruð sem hafa mörg sett heimsmet í kosningaþáttöku, sem líklega verða aldrei brotin. Hæst er 202% en mörg á bilinu 120-150%. Þetta er lofsverð þáttaka. Önnur eru hryllilega slöpp með þáttöku i samanburði. Rétt um 98% niður í 88%. Það þarf ekki að taka það fram að þessi ákafi í að mæta á kjörstað er mest vegna Biden, enda er hann sjarmur mikill sem hélt linnulausa kosningafundi með allt að 5 þáttakendu, auk þess að standa einn og gelta gremjulega að bílum.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2020 kl. 03:53
Það er aðeins og augljost að það er mikið svindl í gangi, finnst þér ekki?
En hey... ef við fáum Biden þá verður stríð aftur, sem er alltaf eitthvað til að tala um.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.11.2020 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.