9.11.2020 | 15:23
Misvísandi fréttir af mörkuðum
MBL segir að markaðir séu að hækka
Q: "Nikkei-hlutabréfavísitalan í Tókýó hækkaði um 2,1% dag í kjölfar þess að Joe Biden fór með sigur af hólmi í bandarísku forsetakosningunum. Hækkanir einkenna fjármálamarkaði í dag og eins olíu- og gjaldeyrismarkaði."
Skrítið.
Af BBC í dag:
Hér sést að markaðir eru á leið upp. Sem bendir til að Trump sé að sigra.
Ég meina, hvers vegna ættu markaðir að glæðast við það að einhver veljist inn sem ætlar að hækka skattana og outsourca öllum iðnaðinum til Kína?
Þetta er þróun hlutabréfaverðs í Raytheon, sem mun græða hellings pening ef Biden hefur sigur. Þið sjáið að þróunin var upp í vikunni, þegar leit vel út fyrir Biden. Var reyndar á elið upp þegar ég tékkaði fyrir hádegi, líka Biden í hag.
Hvað gerðist sem fékk verðið til að hrapa svona veit ég ekki. Kannski halda þeir að Trump sigri?
Á meðan segja allir fréttamiðlar allt aðra sögu.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.