14.4.2021 | 16:56
Nekrófóbía
Af Xinu, ef einhver nennir að hlusta
Vekur upp spurningar, til dæmis ein lagaleg, sem þeir minnast ekki á: "Blygðunarsemisbrot" heitr það. Lögreglan eltiast stundum við flassara út af slíku.
Það ekki atriði lengur?
Kynvitund ákvarðar kyn, segir hún. Hún fellur í líffræði að eilífu.
Fordómer eru ekki mannréttindi, segir hún.
Ég fer að pæla:
Eru það ekki bara fordómar að amast við nekrófílíu? Ef þú til dæmis sérð sérlega sexý lík, þá er ekkert nema undirlyggjanndi fordómar samfélagsins sem banna þér að njóta ásta með því.
Förum lengra með þetta.
Hugsum okkur nú að Carcassia Muerte ánafni líki sínu skriflega til Nico DeWoke, til kynferðislegra afnota eftir andlát.
Getum við amast við því að Nico DeWoke fái þá Carcassiu eftir andlát hennar, og geymi hana í formalíni inni í stofu milli afnota, eða hvernig sem náriðlar gera þetta?
Nico DeWoke væri hér ekki að angra neinn mann, svo lengi sem enginn sér til hans. (Á meðan enginn finnur nályktina.)
Hér er ekki um neitt blygðunarsemisbrot að ræða, eins og í raunverulega dæminu hér efst. Hér væri um að ræða skriflegt samþykki. Þar til dauði færir saman skötuhjúin.
Kannski væri hluti af dílnum að Nico léti sauma sig saman við Carcassiu, og grafa bæði saman þannig?
Ef þér finnst eitthvað að því að menn hnoðist á líkum, hve rotin sem þau kunna að vera, þá eru þeir bara nekrófóbískir gagnkynhneigðir hvítir karlmenn, jafnvel sís líka, og í Miðflokknum.
Eða hvað?
Viðeigandi músík.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.