16.8.2021 | 16:05
Góðar fréttir
Vegna þess að það er eingöngu dauði og djöfull og endalaust svartnætti í fréttum vanalega, finnum nokkrar góðar fréttir.
Talibanar hafa það gott í nýju húsunum sínum
Q: "In videos resembling an episode of MTVs iconic house tour program Cribs, Taliban fighters can be seen lounging in the ostentatious interior of former vice president Dostums residence..."
Gleðjumst fyrir þeirra hönd.
Þarna eru þeir að pósa fyrir málverkið sem óhjákvæmilega verður gert af þeim.
Það virðist vera uppgangur í Kína
Sem er jákvætt fyrir þá: "Tilkynnt hefur verið um áform um byggingu átján nýrra kolaorkuvera í Kína á fyrri hluta þessa árs og þá liggja fyrir tillögur að 43 til viðbótar.
Þetta jafngildir því að eitt nýtt kolaorkuver sé reist í hverri viku og dugir orkan til þess að uppfylla þarfir um það bil 4,5 milljóna heimila..."
Iðnir, þessir Kínverjar.
Jæja... þetta var erfiðaða en ég bjóst við.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.