17.8.2021 | 15:55
Afghanistan frá aðeins öðru sjónarhorni
Hér er náungi að útskýra hverskonar lið er í þessum Afganska her, sem nennir ekki að berjast:
Hef heyrt svipaðar sögur frá öðrum. Ekkert dularfullt að gerast.
Talibani tjáir sig við RT.
Tucker Carlson
Þessir peyjar.
Q: "Bejing is closely watching the developments of Afghanistan. It understands US history of how Washington is quick to abandon its allies and now believes that if a cross-Strait conflict breaks out, the US will be nowhere to be found."
Framtíðin er ekki björt fyrir afganann
Q: "Taliban fighters in the Afghan capital, Kabul, started collecting weapons from civilians on Monday because "people no longer need them for personal protection", a Taliban official told Reuters."
Sem þýðir að á næstu vikum og mánuðum verður öllum sem þeir gruna um að hafa starfað með USA safnað saman í friði og ró, og þeir teknir af lífi.
Mörgþúsund manns.
Og það var búið að plana þetta svo vel, en það var ákveðið að notast ekkert við þá áætlun...
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.