7.5.2022 | 00:16
Allir peningarnir okkar fara í útlendan her
Við erum að fjármagna stríð sem kemur okkur ekkert við. Aftur.
"Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra um verulega aukin framlög Íslands til mannúðarmála og efnahagsaðstoðar til Úkraínu sem nema nú samtals 1 milljarði króna. Fyrri framlög námu 575 milljónum króna en Katrín tilkynnti um 425 milljónir til viðbótar. Framlag Íslands skiptist þannig að framlög til mannúðarmála nema 510 milljónum króna, 230 milljónum króna verður ráðstafað síðar til mannúðarmála og efnahagsstuðnings við Úkraínu, og 260 milljónir fara í sjóð á vegum Alþjóðabankans sem styðja mun efnahag Úkraínu."
20% af skattfé, samkvæmt fjárlögum fer beinlínis í bull og vitleysu, og allt hitt væri hægt að gera á hálfvirði sem einkaframtak.
20% af vinnufærum mönnum eru ríkisstarfsmenn, sem þýðir að þeir framleiða ekkert.
Og nú senda þeir pening til þess að halda uppi *öðru landi.*
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.