Kosningar

Þetta fór svipað og ég bjóst við, en ekki eins.

Sjálfstæðisflokkurinn virðist hægt en örugglega vera að ná sér.  H listinn er smám saman að missa fylgi.

Held þetta sé spurning um persónutöfra frekar en einhver manngæði - þetta er allt svipað fólk að upplagi, sýnst mér.  Útgeislnunin er bara misjöfn.

Í Reykjavík eru fasistar smám saman að missa tökin.  Mjög hægt.  Þeir geta kannski rottað sig saman, og haldið áfram að safna skuldum og gera Reykjavík að meiri brandara en hún þegar er.

Borgin er búin að vera víti til varnaðar í áratugi.  Seint finnst mér fólk ætla að læra.

Annars skynja ég engar róttækar breytingar.

Til skemmtunar skulum við kíkja á hvað Hitler hefði kosið (bara í saræmi við NSDAP manifestóið):

Kosningapróf stundarinnar, veljum Reykjavík

HitlerVotesRKV

Framsókn, það er semi-óvænt.  En aðal-persónan er í Sósíalistaflokknum, sem er ekki óvænt.

HitlerVotesRKV2

Ég veit ekki hvað þetta Ábyrg framtíð er, en ég er ekki á móti því.

HitlerVotesRKV3

Allt sósíalistar.

HitlerVotesRKV4

Hitler smellpassar inn í Íslenska bæjarstjórnarpólitík.

HitlerVotesRKV5

Hafa ber hér í huga að Hitler hafði ekki sterkar skoðanir á Köttum eða kolefni, Borgarlínan var ekki til, og það voru fáir málsmetandi menn svo geðveikir að þeir tryðu á kolefni í hans tíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband