Í Fangelsi fyrir að benda á staðreyndir

Norðmenn hafa verið að sniffa allt límið

"Norway’s hate crime laws were made more draconian last year to make criticizing gender ideology a crime and Ellingsen faces up to three years in prison if she is convicted.

"To certain groups, the fact that women and girls are female and that men cannot be women, girls, mothers or lesbians, is considered hateful," Ellingsen told Reduxx, adding that the police are investigating her for "for campaigning for women’s rights.""

Noðmenn eru gjörsamlega úti á túni.

https%3A%2F%2Fbucketeer-e05bbc84-baa3-437e-9518-adb32be77984.s3.amazonaws.com%2Fpublic%2Fimages%2F74ef2a3f-4e98-4dab-b4f7-e66fe6fe7540_1536x814

Rafmagn kostar kanann fullt af pening núna

"Joe Biden has more than doubled the average price for a gallon of gas in just 18 months.

Electricity rates are up from 77% to 233% in the last year."

Mikið hljóta þeir að vera ánægðir með hann Brandon sinn.

Evrópuþjóðir keppast um hver getur klúðrað mest

"The Irish state is planning on reimplementing harsh COVID-style lockdown rules should the Ukraine crisis cause a major fuel shortage.

Having completely ignored previous warnings from Donald Trump and others to reduce reliance on Moscow’s energy exports, countries such as Germany are currently in an extremely rough situation as a result of their addictions to Russian gas, with financial armageddon looming for such states should Vladimir Putin decide to pull the plug."

Hvað er að gerast í Kína núna?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Þarf blökkukona að vera ,,biologist,, til að átta sig á því af hverju hún er með brjóst ?

Hvernig fær svona fólk vinnu hjá hinu opinbera ha, ha, omg. !

Loncexter, 7.6.2022 kl. 19:09

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er allt krökkt af svona fólki í vinnu hjá hinu opinbera.  Minna í einkageiranum.  Einhverjar spurningar um hæfleika, þú skilur...

Ásgrímur Hartmannsson, 8.6.2022 kl. 16:46

3 Smámynd: Loncexter

Mögnuð og klikkuð veröld þessa daganna. Samviskusami og duglegi þjóðernissinninn sem vill sjá sitt ástsæla land blómstra, þarf þess í stað að horfa á skattpeningana fara til hælisleitenda og háværra minnhlutahópa sem hafa vinstrið í vasanum. 

Loncexter, 8.6.2022 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband