3.7.2022 | 21:17
Hvað er sniðugt núna?
Í umræðunni.
Rússar dunda sér við að leggja undir sig Úkraínu
"Fresh of their victory over the key stronghold of Sievierodonetsk, Russian forces have claimed victory over its sister city of Lysychansk, which puts Russia in total control of the Luhansk province"
Þeir eru að gjörsigra þetta.
Úkraínumenn reyna að breiða stríðið út
"At least three people were killed and hundreds of homes damaged in what appeared to be a Ukrainian airstrike on Russian border city Belgorod early this morning."
Hvernig það hófst, og hvernig gengur.
Einhver dani óánægður með landa sína svona almennt
Það er vídjó af honum, sem er ekki mjög vitrænt og minnir mikið á Bigfoot vídjó.
Sniglar sem geta smitað fólk af heilahimnubólgu herja á Flórída
"Giant snails that can grow up to eight inches long, the size of a rat, have forced an entire Florida town into quarantine."
Átta tommu sniglar.
Hollenskir bændur orðnir eitthvað pirraðir
"a protest movement is exploding in the Netherlands after the government moved to shut down farms in order to fight climate change. The contentious move, pushed by the World Economic Forum, was enacted as part of an EU agreement that seeks to limit the release of nitrogen.
Massive massive protests, theyre blocking highways, theyre blocking traffic Ive seen them even spraying manure on government offices, Mr Morrow said."
Stuð.
"A laboratory manufacturing the illegal narcotic ecstasy (MDMA) was discovered on a Belgian NATO base that houses nuclear weapons"
"The Man from Hong Kong" OST.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.