Gangstera barnapössun ofl.

Svarti markaðurinn rúlar

"Ég sé líka reglu­lega í hinum ýmsu Face­book-hóp­um þar sem mæður óska eft­ir nán­ast bara ein­hverj­um til að sjá um börn­in sín,“ seg­ir Elísa­bet frá.

Rifjar hún upp að ástandið hafi minnt hana á hálf­gerðan svarta­markað með barnapöss­un..."

Kona, þegar þú ert í einhverjum fesbúkk hóp að leita að þjónustu, þá er það ekkert "hálfgerður" svartur markaður.  Það er alger svartur markaður.

Hvað hélt hún að svarti markaðurinn væri, annars?

Svarti markaðurinn er það sem gerist þegar kerfið bregst.  Sem það gerir alltaf.  Fullkomnasti svarti markaðurnn er alltaf í sósíalsita-ræikjum, vegna þess að sósíalismi virkar ekki, og fólk verður að redda öllu framhjá kerfinu, sem er með stanslaus leyðindi.

Og nú höfum við svartan markað með barnapössun, vegna þess að kerfið hatar börn og fólk sem á svoleiðis kvikyndi.

4Chan

Vandamálið við rafbíla...

"The sprawling municipality of Chengdu in Sichuan province and nearby Chongqing (all located in southwestern China) -- where scorching heatwaves and lack of rainfall slashed hydropower generation, resulting in weeks of power rationings at some of the largest factories in the country, have reportedly spread to EV charging stations."

27aec3eb3a599e24

Þetta er alvöru...

Þetta er vandamál þegar megnið af orkunni er vatnsafl.

Orku-vesen í Þýzkalandi af öðrum ástæðum

"Ministers appear to be hoping that the rationing efforts will help reduce the risk of energy shortages this coming winter, with a number of bigwigs now openly fearful of a future of public unrest and gas riots should people be left unable to adequately heat their homes."

Smá kulda-músík.

Karma bítur

"CNN medical analyst Dr. Lean admits the so-called science she demanded the public comply with has impaired her young son.

"Masking has harmed our son’s language development, and limiting both kids’ extracurriculars and social interactions would negatively affect their childhood and hinder my and my husband’s ability to work," Wen admitted."

Chevy LS V8 er betri en Tesla rafmótor af ýmsum ástæðum.

FBI vs. Amish

"Amos Miller simply wants the ability to tend his own farm without the federal government telling him how and what to do with his own property.

This is a war the feds probably don't want to fight, because it ain't just conservatives who are realizing there's something wrong with nutrition in our country.

If the government can make an example out of Amos Miller, then they have sent a message and set a precedent for other farmers who aren't playing the government's game."

Ríkið er mjög and-mennskt.

Suður Kóreyingar eyða ekki nægum tíma í rúmi

"South Korea broke its own record for the world’s lowest fertility rate last year, the national statistics agency said on Wednesday.

The country’s total fertility rate, which represents the average number of children a woman gives birth to in her lifetime, dropped to 0.81 in 2021 – down by three points from 0.84 a year before that..."

Tölvuleikir eru betri en kynlíf.

Óður mávamaður fremur máva-árás í Hamborg

"A man has been arrested after exposing himself to a woman, kicking her dog and beating her with a dead seagull in a bizarre assault in Germany.

The assailant, 41, then appeared out of nowhere, started insulting the trio and kicked the dog, police said.

The woman took out her mobile phone to call the police, only for the man to then pull down his trousers and expose himself to her.

he then grabbed a dead seagull from the ground and started hitting her with it."

Máva ofbeldi er nýtt og áhugavert fyrirbæri sem ég hlakka mikið til að heyra meira af í framtiðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Ég tel líklegt að maðurinn hafi farið yfir um þegar hann heyrði ,,Mávastellið,, með grýlunum. Þónokkuð um það að tónlistarverk séu kveikjan að annarlegum glæpum.

https://plotubudin.is/products/grylurnar-mavastellid-1

Loncexter, 25.8.2022 kl. 17:17

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Annað hvort það eða "bird bird bird, bird is the word."

Hefði átt að hlusta á Albatross með Fleetwood Mac í staðinn.  Mikið betra.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.8.2022 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband