Héðan og þaðan í dag.

Bjarni Ben með framsæknar og áhugaverðar hugmyndir

"...þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Bjarni nefn­ir sam­ein­ingu rík­is­stofn­ana, því það gerði hann líka í mars þegar fjár­mála­áætl­un fyr­ir næstu fimm ár var kynnt. Þá setti hann fyr­ir um tveim­ur mánuðum sam­an starfs­hóp sem mun vinn að því að ein­falda stofn­ana­kerfi rík­is­ins. Stefnt er að því að gera það með því að fækka stofn­un­um enn frek­ar og sam­eina aðrar."

Hugmyndin er jákvæð, en eitthvert kraftaverk þarf að verða til þess að þetta gangi eftir.

Hagfræðingar eru ekki sleipir í sínu fagi

"Ragn­ar Árna­son, pró­fess­or emer­it­us í hag­fræði við Há­skóla Íslands, seg­ir að út­gáfa skulda­bréfa væri skil­virk­ari leið til að ná niður verðbólgu en vaxta­hækk­an­ir Seðlabanka Íslands."

Hvorugt hefur mikið að segja.  Verðbólga orsakast mest af ríkisafskiftum, þ.e.a.s. sköttum og gjöldum, minna af vöxtum.

Ef ríkið leggur af einn skatt eða eitt gjald, þá batnar hagur almennings, þ.e.a.s. verðbólga minnkar. 

Einfalt.

Þeir kenna börnunum skrítna hluti þarna úti

"Ariane Franco told her students to throw bricks at people with opposing views."

Ja... gerðu við aðra eins og þú vilt að aðrir geri við þig.

Verðbólga í Danmörku

"Inflation in Denmark has climbed to its highest in nearly four decades, as food and energy prices keep rising amid a deepening energy crisis across the European Union.

Current prices are expected to increase annual spending on consumer goods for an average Danish household by an extra 40,000 kroner ($5,400) compared to 2021, according to Mathias Dollerup Sproegel, a senior economist at Sydbank, as cited by Bloomberg."

Dýrari orka, dýrari matur.

Þeir hafa ekki mikla trú á Karli 3.

Kerfið virkar í Flórída

Kerfið virkar ekki i Fíladelfíu

Loksins gengur eitthvað hjá Úkraínumönnum.

En hve lengi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband