Við höfum ekki efni á að halda úti ríkinu

Gaur vill að við stofnum her

"Nauðsyn­legt er að ræða af al­vöru hvort stofna eigi ís­lensk­an her til að tryggja ör­yggi og varn­ir lands­ins til framtíðar.

Þetta seg­ir Arn­ór Sig­ur­jóns­son, fyrr­ver­andi skrif­stofu­stjóri varn­ar­mála­skrif­stofu og sér­fræðing­ur í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um til 40 ára."

1: við höfum ekki einu sinni efni á að halda úti landhelgisgæzlu.

2: ég hef mínar efasemdir um að stofna her sem verður þá auðveldlega rúllað upp sem einum pakka af stærri og betur búnum útlendum her ef til þess kemur.  Sem verður það sem gerist.

Nýtt lógó fasista

"Sam­fylk­ing­in hef­ur tekið upp nýtt merki sem er rauð rós, alþjóðlegt tákn sósí­al­demó­krata."

Fasismi undir einhverju öðru merki er samt fasismi.

"Rauða rós­in á sér langa sögu sem tákn fyr­ir and­óf gegn kúg­un og ger­ræði."

Írónían er áþreifanleg.

MoonMan

Morð framið með göldrum

"Varð hjólreiðamanni að bana með fúkyrðum sínum"

Galdrar.

"í Hunt­ingdon í Cambridges­hire í Bretlandi"

Bretar eru mjög klikkaðir.

75% Ameríkana of feitir til að berjast

"The Centers for Disease Control and Prevention (CDC) also classifies America’s obesity challenge as a security threat. The organization estimates that 1 in 5 children and 2 in 5 U.S. adults are now obese."

Gaman.

95bf241b01e054e9

Úkraínumenn taka þetta bara að sér

"Samantha Power issued some very revealing words on the Russia-Ukraine war, wherein she admitted that the US is at war with Russia but that it's "Ukrainians doing the fighting"."

Það var nú ágætt...

Hunter Biden græðir á að selja Rússum vopn

"Hunter Biden's investment firm, BHR Partners, did business with a CCP-owned military company that's now sending fighter jet parts to a sanctioned Russian defense conglomerate, thus assisting the Kremlin in its war against Ukraine."

Best að vera báðum megin borðs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband