Flugbílar, þá og nú.

Bíll sem hafði afar fullkomna loft-dempara og loft-bremsur.

Abandoned-1959-Curtiss-Wright-Model-2500

Seinast sást til hans á e-bay.

Þetta er svo nýjasta nýtt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sá gamli líkist nú meira svifnökkva en flugbíl.

En þyrlur hafa lengi verið til, sumar á hjólum.

Guðmundur Ásgeirsson, 10.5.2023 kl. 12:40

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þessi gamli er kallaður "ground effect vehicle."  SS svifnökkvi.  Grunar að þeirru hugmynd hafi verið scrappað vegna þess að þetta virðist eyða mjög miklu.

Þyrlur eru eiginlega þessur flugbílar.  Samt finnst mér þessi 4 spaða græja þarna sniðug - þetta ætti að láta vel að stjórn, svona eins og allir þessir drónar sem eru um allt núna.

Miklu betra en þyrla, fyrir venjulegan mann.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.5.2023 kl. 17:39

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sovétmenn gerðu á sínum tíma tilraunir með "ground effect" farartæki á vatni, stærðarinnar flykki sem þeir kölluðu ekranoplan. Á Youtube er hægt að finna áhugaverð myndbönd um sögu þessara tilrauna.

Guðmundur Ásgeirsson, 10.5.2023 kl. 17:47

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Man eftir að hafa séð minni útgafu af svoleiðis... finn það kannski...

Hér: https://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-5444107/Airfish-8-carry-8-passengers-water-120mph.html

Daily mail er alveg á kafi í þessu: https://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-3043298/Is-hovercraft-plane-No-s-Chinese-CYG-11-craft-fly-float-cushion-air-sea.html

Ásgrímur Hartmannsson, 10.5.2023 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband