4.9.2023 | 20:44
Spurning dagsins:
Þær eru búnar að vera þarna síðan fyrir 9:00, eða lengur en 10 tíma. Í tunnu. Sem þýðir að þær eru báðar annaðhvort í miklum spreng, eða búnar að míga í sig.
Nú er bara spurning hve langt er í að þær verði inndrita þarna uppi.
Lögreglan gæti alveg flýtt fyrir þvi með því að gefa þeim kaffi eða annað með smá laxerandi. Það væri bara skemmtilegt.
Hvað sem því líður þá mun þurfa að þrífa tunnuna.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þurfa ekki einhverjir framtakssamir að reyna það sama innan opinberrar stofnunar? Hlekkja sig við sófana í Seðlabanka Íslands og mótmæla peningaprentun? Finnst reyndar líklegt að lögreglan verði mætt innan klukkutímans til að gera það sem gera þarf og ekkert kjaftæði.
Geir Ágústsson, 5.9.2023 kl. 15:00
Það þarf ekkert minna en Carrington atburð til þess að stöðva þá vitleysu, held ég. Eðli málsins samkvæmt.
Einhverjir aktívistar munu ekki hafa þarna nein áhrif.
Merkilegt samt hve sjaldan ég sé aktívista sem eru að berjast fyrir göfugum hlutum.
Þeir vilja oftast setja matvælafyrirtæki á hausinn, hindra fólk í að komast í vinnu eða jafnvel skera kynfærin af börnum.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.9.2023 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.