17.9.2023 | 20:33
Sunnudagur.
Og nú skil ég af hverju Samtökin 78 vilja svo ólm láta bendla sig við barnanauðgara
"Skóla- og frístundasvið hefur sent tilbúið staðlað svar til allra skólastjórnenda í Reykjavík. Í póstinum er gefið fyrirmæli um að öllum þeim sem berast fyrirspurnir vegna umdeildrar kynlífsfræðslubókar ungra barna á vegum Menntamálastofnunnar, skulu svara með sama staðlaða svarinu. Í svarinu er m.a. vísað til laga, reglugerða og alþjóðasamninga."
Spurt var: "Hvaða fræðsluefni eru samtökin 78 að miðla til barnanna og get ég fengið að skoða það?"
og "Hefur þetta fræðsluefni verið yfirfarið af menntamálaráðuneytinu sem og stjórn og kennurum skólans?"
og fleiri góðar spurningar.
Svarið var: "Samkvæmt íslenskum lögum, aðalnámskrá grunnskóla, samþykktum þingsályktunum og alþjóðlegum samningum eru íslensk stjórnvöld skuldbundin því að tryggja fræðslu um kynheilbrigði, mannréttindi og kynjajafnrétti í skólakerfinu."
Fyrir peninginn, vegna skipana frá "alþjóðlegum stofnunum," vegna þess að þeir héldu að pedófílía væri komin "inn" vegna þess að ríkið lögbauð hana. (Lög um kynrænt sjálfræði nr.80 (2019)
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt.)
Annars er frábært hjá þeim að komast að því svona að ríkið og fjölmiðlarnir representa fólkið í landinu bara ekki neitt.
Sami vandinn allstaðar.
Sömu trúðarnir á ferð, nema í öðru landi
"Erindale Secondary School in Mississauga, Ontario, 'burned' roughly 50% of its library book, including Harry Potter and the Hunger Games series, as part of a new "equity-based book weeding" implemented by the Peel District School Board earlier this year, according to the CBC.
Also purged were classics like "The Diary of a Young Girl by Anne Frank" and iconic childrens books like "The Very Hungry Caterpillar.""
Kommar eru ekkert hrifnir af fortíðinni. Hún talar alltaf svo illa um þá.
Úkraníumenn móðga Indverja & Kínverja
Hey! Það er mitt djobb!
En hvað um það: "Podolyak said in an interview days ago:
Whats the problem with China, India etc. they are not able to analyze the consequences of their actions these countries have low intellectual potential, unfortunately."
Sem Inverjar svöruðu: "thats why we are on the Moon and they are in minefield"
"On Wednesday, Sarah Ashton-Cirillo issued a threat to kill Russian propagandists and claimed that next week, the teeth of the Russian devils will gnash even harder, and their rabid mouths will foam in uncontrollable frenzy as the world will see a favorite Kremlin propagandist pay for their crimes."
Bla bla bla...
""A zombie apocalypse," Zakharova wrote in response to the threat. "We will be sending this further evidence of the terrorist nature of the Kiev regime and its sponsorship by Washington to all international organizations and NGOs," she said."
Og það batnar bara: "The first deputy chairman of the Duma Defense Committee, Alexei Zhuravlev, also noted that Ukrainian terrorism is gradually degrading and taking on an "increasingly uglier face" in the form of Ashton-Cirillo, whom he called a pervert-satan."
Þetta er allt furðulegt
"The pop-up speakeasy which features lounge chairs, umbrellas and Astroturf has taken over the sidewalk at 23rd and Champa streets, which the city's growing homeless population has turned into an encampment.
"We're hearing there was an open bar, sales of alcohol, things like that," Denver Police Patrol Division Chief Aaron Sanchez told CBS Colorado while surveying the tent city saloon Monday. "We have officers looking into that"..."
Rónarnir bjarga sér þarna.
Af twitter.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Merkilegt hvað sumir starfsmenn ríkis- og sveitafélagana telja að alþjóðastofnanir hafi úrslitavald um málefni landsins. Það séu heilagar kýr sem má ekki sveigja af leið.
Á mannamáli heitir þetta að vera þræll.
Rúnar Már Bragason, 18.9.2023 kl. 10:27
Þetta hefur líka reynst vel til að fyrra sig ábyrgð.
Þetta þarf að hætta, ekki seinna en fyrir 40 árum.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.9.2023 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.