11.12.2023 | 17:06
Fjandans Nazistar
Vitleysingar setja jólaskraut á Bjarni Ben, allir fá shellshock
"Sviðsstjóri öryggis- og greiningarsviðs ríkislögreglustjóra segir atvik þar sem glimmeri var kastað yfir utanríkisráðherra vera eitthvað sem ekki er hægt að sætta sig við. Atvikið hefur áhrif á hvernig öryggisgæslu ráðherra er háttað."
1: Því lengri sem titillinn er, því lúðalegri hljómar hann. Grámennska höfðar ekki til mín.
2: Enginn lærði neitt af hinumstórhættulega Helga Hó, sem setti skyr á ráðamenn. Það eru menn þarna úti sem fara enn í trans og heyra "The Doors" og þyrður í hvert skyfti sem einhevr minnist á hann.
Trilljónir manna lágu í valnum þann daginn. Trilljónir... það þurfti að jarða þá alla á 12 metra dýpi, svo dauðir voru þeir.
Helga Hó skyr flashback músík.
3: Forsaga málsins er sú, að BB var að veita 20 milljónum króna á ári til hryðjuverkasamtakanna Hama, sem myrða slatta af fólki öðru hvoru á einstaklega mannúðlegan hátt, og fremja fjölmargar nauðganir af mannúðarástæðum. Þetta þurfti Íslenska ríkið bráðnauðsynlega að fjármagna, til að fá að taka þátt í veizlim með einhverjum apa-riðlum í Brussel.
Að auki veita Íslensk stjórnvöld einhverjum óþekktum summum til sama hóps í gegnum UN.
Þetta fannst mótmælendum ekki nægur stuðningur við hryðjuverkamennina, heldur fóru fram á viðskiptabann og stjórnmálaslit við Ísrael, enda telst í þeirra röðum mikill dónaskapur að vera myrtir af áðurnefndum hryðjuverkasamtökum, og gera svo eitthvað í því.
Máli sínu til stuðnings settu þau smá glimmer á BB.
Það var ekki nóg bara að gefa Hamas 200 milljónir. Nei. Ísland átti að taka beint þátt í hryðjuverkum þeirra.
Persónulega, þá held ég að BB veiti ekki af smá jólaskrauti, hann er eitthvað svo litlaus.
Ég skynja ekki vandamálið.
Vel er hægt að sjá á vídjómyndum af atburðinum hver gerði þetta, og láta viðkomandi borga fyrir þurrhreinsun á BB sjálfum, og búningi hans.
Svo er hægt að benda þessum auðnuleysingjum á að hægt er að panta sér far með flugi til Ísrael, þar sem þeu geta stráð glimmeri á IDF, og jafnvel sett eins og einn gyðing inn í ofn.
Það er hefð fyrir slíku.
Ég er viss um að IDF tekur okkar fólki fagnandi.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Sviðsstjóri öryggis- og greiningarsviðs ríkislögreglustjóra hefur ekki svarað fyrir það hvernig starfsfólki hans mistókst að greina hættuna á glimmeri og tryggja öryggi ráðherra fyrir slíkum skvettum.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.12.2023 kl. 21:18
Þeir hafa sennilega verið búnir að fullgreina hættuna af skyri og öðrum mjólkuröafurðum.
Ég veit ekki vort þeir hafa skoðað hættuna sem stafar af öðrum matvælum, svo sem beikoni. Við ættum kannski að nefna það við þá.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.12.2023 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.