7.3.2024 | 20:43
Hvernig er þetta fjármagnað?
"Ríkisstjórnin mun leggja fram 80 milljarða króna í aðgerðir á samningstíma stöðugleikasamningsins sem undirritaður var í Karphúsinu í dag."
Svo kemur einhver lengdarinnar langloka um bætur, en hvergi minnst á hvernig þeir hyggjast greiða fyrir allt saman.
Einhver?
Ég get ekki vrið sá eini sem er að velta þessu fyrir sér, er það?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Klóra mér ín hausnum hvað fær launamaðurinn út úr þessum samningum? Ef ekki hærri skatta þá hækkun skulda þjóðarinnar sem viðheldur verðbólgu og háum vöxtum.
Verkalýðsforustan vinnur ekki fyrir launafólk.
Rúnar Már Bragason, 7.3.2024 kl. 23:54
Launamaðurinn fær hærra vöruverð, vegna þess að þetta lítur út eins og verðbólga.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.3.2024 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.