17.4.2024 | 16:35
Forsetaframbjóðendur, enn sem komið er. Svo framarlega sem ég veit.
Berum saman þá forsetaframbjóðendur sem eru komnir með nógu margar undirskriftir, í stafrófsröð:
Arnar Þór Jónsson
Með: hefur lesið stjórnarskrána.
Gæti tekið uppá að senda mál í þjóðaratkvæðagreiðzlu.
Á móti: ég veit ekkert um það.
Ástþór Magnússon
Með: hefur lesið stjórnarskrána.
Annálaður friðarsinni.
Gæti tekið uppá að senda mál í þjóðaratkvæðagreiðzlu.
Á móti: ég veit ekkert um það.
Baldur Þórhallsson
Með: Mér er sagt að það sé mjög Inn að vera katamíti. Verður fyndið að sjá hann ræða við ráðamenn í Katar & Sádí Arabíu.
Á móti: RÚV frambjóðandinn. Það boðar ekkert gott. Skrifar möglunarlaust undir allt.
Halla Tómasdóttir
Með: Ég veit ekki hver þetta er.
Á móti: Sama.
Jón Gnarr
Með: mun vissulega halda uppi fjörinu.
Á móti: ekki líklegur til að þyrla upp moldviðri. Skrifar líklegast möglunarlaust undir allt.
Kata Jak
Með: ...
Á móti: Stríðsæsingamaður og baráttukona gegn mannréttindum. WEF sokkabrúða. Skrifar möglunarlaust undir allt, ólesið.
Þannig met ég frambjóðendurna.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.