Hvað meira verður hægt að fá í þessum sjálfssölum?

Sniðugt.

Það er löngu kominn tími á eitthvað svona.

Hvað með líka vodka-sjálfssala?  Ég held að þurfi aðeins að útfæra bjór-sjálfssala, því þegar dósin fellur niður, þá hristist hún svo mikið.  Við viljum það síður.

Og spítt sjálfssalinn.... úúú... 


mbl.is Maríjúanasjálfsalar í Kaliforníu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Merkilegt að þurfa sjálfsala þegar þú getur keypt þitt brennivín í búðinni og bjórinn líka, nóg er af spítti hringdu bara í lækni vinur, þeir afgriða spítt til 10% íslenskra barna, gætu örugglega reddað þér. En ef þú ræktar gras í stofuglugganum gætir þú átt von á dómi, trúlega ekkert að því, " nóg er víst af dópi á hrauninu...

Fríða Eyland, 29.1.2008 kl. 22:56

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það eru kók sjálfsalar þó hægt sé að nálgast kók í næstu sjoppu, nammi sjálfssalar þó hægt sé að nálgast nammi á hverri bensínstöð.

Því þá ekki bjór sjálfssalar?

Ásgrímur Hartmannsson, 30.1.2008 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband