Reykjanesbrautin er staðurinn fyrir þetta

Hinsvegar væri nú miklu flottara ef hún væri tvöföld, ens og tíðkast í hinum siðmenntaða heimi.  Svo mætti kenna fólki að nota vegina rétt; hratt vinstra megin, hægt hægra.  Það er góð minnisregla: hægt hægra megin.

Og þú getur talað í símann þegar þú ert heima hjá þér, gerpið þitt. 


mbl.is Hirtur á 150 km hraða á Reykjanesbrautinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jónsson

Það er enginn staður á Íslandi réttur fyrir svona hraðakstur nema kvartmílubrautin í Kapelluhrauni og lokaðar keppnisleiðir í rallýkeppnum. Þessi hraði er algerlega óafsakanlegur á almennum vegum og sérstaklega við þær aðstæður sem nú eru, snjór og hálka, því þó þú akir á auðum vegi í augnablikinu geta leynst hálkublettir og á þessum hraða má EKKERT út af bera.

Helgi Jónsson, 4.2.2008 kl. 01:57

2 identicon

Fín minnsiregla og ennþá betra væri ef hún virkaði í praksís.

Annars er ég fullkomlega sammála fyrri athugasemdamanni.

Sóla (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 08:17

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Virkar í Þýskalandi.  Kannski býr betra og gáfaðra fólk þar.  Stundum veltir maður fyrir sér... höfðu nazistarnir rétt fyrir sér?  Kannski voru þjóðverjar bara einfaldlega betri en annað fólk.  Og eru enn.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.2.2008 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband