9.2.2008 | 14:09
Þarna ert þú alltaf!
Af hverju ferð þú ekki í bað? Þú lyktar ömurlega!
Kannski var hann búinn að venjast lyktinni. Búinn að setja svona jólatrés-lyktarhlut á eyrun á vini sínum. Spreyja hann alltaf öðru hvoru með svitalyktareyði.
En samt er eitt:
Af hverju tóku bæjarstarfsenn ekki við sér fyrr en eftir 8 ár? Er bærinn svona sló-mó, eða hafði meðleygjandinn allt í einu ekki efni á svitaspreyji lengur?
Lík meðleigjandans rotnandi í sófanum í átta ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Er hægt að losna við þessa óþolandi auglýsingu frá Nova, burt af blogginu?
Hoa (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 15:14
Ljótt að segja það en þú sérð þetta frá skemmtilegu sjónarhorni :)
Anna Sigga (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 17:32
Þetta er afar sérkennileg frétt og alveg greinilegt að þessi borgarbúi sem meðleigjandinn er, hefur átt við geðræna kvilla að stríða.
Sömuleiðis.
Jón Halldór Guðmundsson, 11.2.2008 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.