15.2.2008 | 12:33
Það þarf að lesa þessa fyrrisögn tvisvar - minnst
"Konur í meirihluta", er staðhæfing.
"Á stofnunum fyrir aldraða", er staðarlýsing.
Hvað konur eru að gera á elliheimilum? kemur ekki fram. Kannski þær vinni þar? Þær gera það. þannig eru konur vissulega í meirihluta á elliheimilum. Þetta hefði mátt skrifast betur:
"Það eru fleiri konur vistaðar á elliheimilum."
Bara hugmynd. Nema þetta þýði að fleiri vinni á elliheimilum?
Konur í meirihluta á stofnunum fyrir aldraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég var einmitt búinn að velta mér fyrir þessu!!!
Jón Halldór Guðmundsson, 15.2.2008 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.