17.2.2008 | 11:34
Það eru líka helgi í Reykjanesi
Þar koma víst sjö dagar í viku eins og annars staðar á landinu, með a.m.k einum frídegi, sem þjakaður almúginn notar til að hella í sig efnum sem koma endorfínunum af stað.
Það verða allir að koma endorfínum af stað öðru hvoru.
Ég bíð enn eftir fréttinni: "Í dag er miðvikudagur, miðvikudagur hefur ekki komið í heila viku, en að sögn lögreglu var mikill viðbúnaður vegna hans, enda aldrei að vita hvað svona dagar bera í skauti sér."
Ölvunarerill í Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Góður punktur..
Birgir Sigurfinnsson (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.