Þyrlur?

Þegar ég las þessa fyrirsögn hélt ég að eitthvað nýtt flipp væri að fara í gang meðal íslenskra milla: þyrlur.

En nei.

Samt - mér skilst að hægt sé að fá heilan helling af Rússneskum þyrlum fyrir það sem ein vestræn kostar.  Og Rússar eru frekar framarlega í þyrlusmíð - þeir eru með stærstu þyrluna, þyngstu þyrluna, þyrlur með 2 settum af spöðum og svfr.

Allt á lágu verði.

En ekki ætlar ríkið að fjárfesta í svoleiðis.  Grunar mig að vestrænir aðilar sú að bera fé á menn.  Einhver ætti að tékka á því.


mbl.is Vefur um þyrlukaup í loftið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband