18.2.2008 | 12:39
Þriðja skyttan á grösuga hólnum er fundin.
annað hvort það, eða handrit að kvikmynd skrifað af enn einum lúðanum sem getur ekki sætt sig við að einhver jólasveinn með riffil skaut Kennedy af færi.
Svíar eru enn vissir um að það hafi verið risastórt alþjóðlegt samsæri á bak við morðið á Olof Palme. Þetta er eins. Frummyndin, í rauninni.
Gamalt handrit vekur spurningar um morðið á Kennedy | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
The Lone Gunman sagan sem fólki var gert að trúa á sínum tíma er hlægileg.
Það vita allir sem kynnt hafa sér málið.
Sífellt fleiri gera sér grein fyrir þessu og þessi síðasta uppákoma gæti verið tilraun til að styrkja hripleka opinberu útgáfuna.
Bjarki (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 13:30
"Grösuga" hólnum?!
Íslenskur jess takk! (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 13:36
"Lone gunman" sagan verður ekkert trimmuð neitt frekar með rakhníf Occhams, svo þar til trúverðugri kenning kemur, þá verður hún að duga. Hvað er annars svo ótrúverðugt við hana? Að þínu mati, meina ég?
Ég held þetta hafi verið svona í "JFK". Eða einhverri annarri samsæriskvikmynd síðan nítíu og eitthvað. Ég veit ekki nákvæmlega hvaðan "þriðja skyttan á grösuga hólnum" er komin, en það er ég nokkuð viss um að hún er úr bíó.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.2.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.