23.2.2008 | 15:56
Heimsmet í röndungakasti
Á dogunum fór fram keppni í Röndungakasti, þar sem var slegið met. Hér er mynd af atburðinum:
Þarna er sem sagt ólympíumeistari í spjótkasti að kasta dauðum fiski. Hvað um það, hann henti þessum fiski ein 169 fet og 9 tommur, og komst þar með á spjöld sögunnar - eða Guinnes bókarinnar. Þetta er náttúrlega miklu merkilegra en að kasta einhverju spjóti, það getur hvaða bjáni sem er gert það.
http://pnj.com/apps/pbcs.dll/article?AID=/20080222/NEWS01/80222032
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.