24.2.2008 | 14:35
Breiðavík...
Ja, enn sem komið er hefur ekki fundist beinagrind á Breiðuvík.
Hvað er þetta annars með svona afskekkta staði sem vandræðaunglingar eru sendir á? Er það einhverskonar náttúrulögmál, að þeir skuli reknir af einhverjum þrjótum?
Nú, ef maður væri húðlatur þrjótur, sem ekki nennir að halda uppi aga gæti maður fengið að upplifa hve miklir vandræðaaunglingar vistmennirnir eru, og það gæti skilað sér í ofbeldi.
Svo gæti verið að menn hugsi sér gott til glóðarinnar að fara að vinna á svona stað. Þá verður mér hugsað til nunnanna...
Beinagrind af barni fannst við barnaheimili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.