26.2.2008 | 23:30
Hvernig sjá þeir það?
Það er ekkert mál að finna menn sem eru fullir: þeir aka of hægt, eða skrykkjótt, eða bæði. En á lyfjum? Hvaða lyfjum?
Nú, ef það eru róandi, td Hass eða Heróín eða Valíum, búmst við við að sjá afar hægfara fólk í umferðinni?
Ef það er örvandi, þá ekur viðkomandi mjög ... eins og venjulegur maður?
Nei, ég hef þá kenningu að löggan þekki dópistana, og stoppi þá viljandi. Ég heyrði í útvarpinu í morgun, að þeir stoppuðu sama bílinn tvisvar, og var í bæði skiftin ekið af manni á lyfjum - sitt hvorum manninum. Sem styður þá kenningu að þeir sitji fyrir vissum bílum, en sjái ekki á hegðun.
Grunaður um akstur undir lyfjaáhrifum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.