Sumir eru þegar búsettir í Borg Óttans.

En vilja samt vera í stúdentaíbúð.  Eitthvað nöldur í sambandi við "heimilisaðstæður."  Þannig að raun-þörfin er ekki alveg svona mikil.

Ef ekki væri fyrir eitthvað reykjavíkur-pakk með ímyndaðar "heimilistaðstæður", þá væri biðlistinn styttri.


mbl.is 700 á biðlista eftir stúdentaíbúðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna á "Reykjavíkur-pakk" að þurfa að borga fyrir íbúð á almennum leigumarkaði á meðan aðrir fá niðurgreitt húsnæði?

Gutti (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 13:04

2 identicon

Ja, ég bý út á landi og er á lista eftir íbúð...fær hana kannski eftir 2 ár...þegar ég er búin með skólann. Á meðan keyri ég á milli á hverjum degi, samtals 2 klst á dag. Ég vil fá breytingar.

Margrét (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 13:46

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Af hverju getur þetta RKV pakk ekki bara búið við þessar "heimilisaðstæður" sínar fyrst það á heimili?

Ásgrímur Hartmannsson, 27.2.2008 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband