3.3.2008 | 00:31
Hvað myndir þú gera?
Hugsaðu þér þig öðru hvoru megin við strikið. Þetta er einföld retorísk spurning: hvað myndir þú gera? Þú þekkir þig, ég þekki þig ekki.
Myndir þú kasta grjóti í hóp af mönnum með langdræga varmint-riffla?
Myndir þú skjóta á hóp af allskyns liði sem væri að kasta í þig hverskyns drasli?
Af hverju? Af hverju ekki?
Fyrir báða aðila gildir að þeir hafa skotið eldflaugum á hvorn annan síðan til voru eldflaugar.
Átökin breiðast út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Myndirðu skjóta unglinga?
Ólafur Þórðarson, 3.3.2008 kl. 15:15
Að gefnum hvaða forsendum?
Ásgrímur Hartmannsson, 4.3.2008 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.