4.3.2008 | 23:59
Stríð. Meira stríð, meina ég.
Seinast þegar ég tékkaði voru skráð 60 + morð á hverja 100.000 íbúa í kólumbíu, sem er ekkert normalt. Það er borgarastyrrjöld. Sem snýst um kókaín að miklu leiti.
FARC framleiðir og smyglar kóki út um hvippinn og hvappinn.
Og nú gæti vel verið að Chaves vindhani komi af stað stríði til þess að fela spillingu heima fyrir.
Alþjóðleg deila stigmagnast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.