7.3.2008 | 12:48
Munurinn á Íslandi og Texas:
Í Texas aka allir um á alltof stórum pallbílum. Á Íslandi... uhm...
Í Texas býr fullt af trúbrjálæðingum. Á Íslandi... hey... til að kaninn hafi fleiri trúarlegar sjónvarpsstöðvar en við þurfa þeir 1000... Hér býr maður sem tók sig einusinni til og brenndi geisladiska með villutrú. Seinasta dómsmál útaf Guðlasti var 199X. Við höfum fullt af talibönum.
Í Texas er nóg af skotvopnum til að vopna alla í Houston. Á Íslandi er nóg af skotvopnum til að vopna alla í Kópavogi.
Í Texas ganga menn um með stóra hatta. Ekki hér! Haha!
Í texas er eyðim... Æ, fokk it. Munurinn á Texas og Íslandi er að í Texas er töluð ameríska.
Ekkert vit í að flytja til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
orðið Ameríska er ekki til.....ég held að þú eigir við ensku
Daníel (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 13:45
Já þetta er allt stórt samsæri...
ólinn (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 14:43
,,orðið Ameríska er ekki til..."
Engu að síður nefnir þú orðið ásamt bloggara og staðfestir tilvist þess?
Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 14:47
Englendingar eru ekkert fyrstir manna til að viðurkenna að það tungutak sem viðgengst í Texas sé "Enska".
Ásgrímur Hartmannsson, 7.3.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.