13.3.2008 | 00:52
Hver eru nákvæmlega málsatvik?
Miðað við sögu lögreglu - sem er nota bene eini aðilinn sem er vitnað í - þá eru á ferðinni mjög sturlaðir menn.
Þetta er Laugavegurinn: eru ekki myndavélar þar? Ekki er það að heyra á fréttinni.
Annars, þá er greinilega farið vel eftir jafnræðisreglunni þarna. Ef maður fær 1-2 mánuði fyrir að lemaj Jón bónda, þá fær maður 1-2 mánuði fyrir að lemja Lása löggu.
En af gefnum málsatvikum - sem eru frekar einhliða: þá hefði átt að bösta þessa gæja, og senda þá til - hvaðan sem þeir komu.
Undarlegt, allt saman.
![]() |
Einn dæmdur og tveir sýknaðir af ákæru fyrir árás á lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.