20.3.2008 | 17:34
Gull og olía er líka að lækka
Las það í New york times:
http://www.nytimes.com/2008/03/20/business/20cnd-commodity.html?hp
Nú, og ef olía lækkar, þá hækkar bensínverð hér... sem meikar sens. því ef olía hækkaði í fortíðinni hefur hún hækkað hér, ef gengið hefur fallið hækkar olían, ef það hækkar hækkar olían, ef lóan kemur hækkar olían.
Ja... Gull fer að verða viðráðanlegt.
Evra lækkar gagnvart Bandaríkjadal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.