20.3.2008 | 17:34
Gull og olía er líka að lækka
Las það í New york times:
http://www.nytimes.com/2008/03/20/business/20cnd-commodity.html?hp
Nú, og ef olía lækkar, þá hækkar bensínverð hér... sem meikar sens. því ef olía hækkaði í fortíðinni hefur hún hækkað hér, ef gengið hefur fallið hækkar olían, ef það hækkar hækkar olían, ef lóan kemur hækkar olían.
Ja... Gull fer að verða viðráðanlegt.
![]() |
Evra lækkar gagnvart Bandaríkjadal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.