Auðvitað eru jákvæð viðbrögð!

Ókeypis húsamálun!

Hvað eru þessir prakkara samt alltaf að spreyja á eigur annarra?  Ef það má sekta menn um 10K fyrir að pissa á vegg, þá hlýtur að mega sekta þessa pjakka um 100K fyrir að spreyja á vegg.

Piss er nefnilega bara umhverfisvæn afurð sem skolast burt með regni - sprey hinsvegar - það þarf að mála yfir það - eða ausa yfir það ýmsum leysiefnum sem hafa neikvæða áhrif á lungun. 


mbl.is Jákvæð viðbrögð við „hvítþvotti"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir sem spreyja eru oftast ekki lögráða, stundum ekki einu sinni sakhæfir vegna aldurs.

Ég myndi vilja fá heimilsfang þeirra sem spreyja og krota á eigu annara og almenningseigur. Fara síðan heim til þeirra og spreyja og krota á eigur þeirra sem óður væri.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson 

Heimir H. Karlsson. (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 00:46

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Rukka foreldrana.  Rukka foreldrana.  Þeir bera ábyrgð, ekki satt, til 18 ára?

(Einungis smábörn og Ráðamenn bera enga ábyrgð) 

Ásgrímur Hartmannsson, 28.3.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband