28.3.2008 | 11:28
Bjartsýnir.
Þegar krónan féll um daginn var búið að bíða eftir því síðan í sumar.
Áður en hún fél náði bensínið að hækka um meira en 50%. Nú á mjólkin að hækka út af tollum - þ.e. Ríkinu. Og það um 20% eða svo.
Annað mun hækka í kjölfarið. Ég giska a um 20-40%.
Þetta þýðir að almenningur mun þurfa 25-40% launahækkun í kjölfarið, yfir allan skalann, frá skúringakonunni og upp. Það, hafa menn sagt mér, heitir verðbólga.
9%? Nei - 20%. Lágmark.
Góðu fréttirnar eru þær, að þeir sem eru með óverðtryggð gjaldeyrislán munu græða á þessu.
Kaupþing spáir 9% verðbólgu á öðrum ársfjórðungi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.