Bögubósi

"Pólverjar og Ísraelar minntust þess í dag að 65 ár eru liðin frá uppreisn í gyðingahverfi í Varsjá í Póllandi." 

Hvað eru mörg "Í" í því? 

"Shimon Peres, forseti Ísraels og Lech Kaczynski, forseti Póllands, tóku þátt í minningarathöfn um fórnarlömb helfararinnar, og minntust mánaðarlangrar uppreisn gyðinga gegn nasistum sem hertóku gyðingahverfið í borginni." (sic) 

"Um 6000 gyðingar létu lífið í átökum, og 50.000 voru drepnir eftir að þeim lauk, en hverfið var eftir það brennt niður."

Brennt niður.  Það var ekki annað. 


mbl.is 65 ár frá uppreisn gyðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband