27.4.2008 | 14:20
Kveikjum eld, kveikjum eld...
Kátt hann brennur...
Skátafílingurinn að koma. Samt hef ég aldrei verið í skátunum. Mér hefði liðið fáráðlega ef ég hefði átt að hylla fánann. Það er of asnalegt. Svona eins og að taka að sér að vera Fjallkonan á 17 júní eða eitthvað.
Þetta er líklega bara krakkar. Þeir eru orðnir leiðir á tölvuleikjunum eða eithvað, og farnir út að anda að sér ferska loftinu. Nú, og menga það með smá ruslabrennum.
Íkveikjur í höfuðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.