26.5.2008 | 20:18
Af hverju?
Ég meina; það var mesta uppgangs & gróðatímabil í sögu landsins, og Ríkið var orðið skuldlaust - heyrði ég einhversstaðar.
Svo var síminn seldur fyrir formúgu.
Með það í huga: af hverju þarf lán? Á Ríkið ekki nóg af pening? Eða var sá peningur kannski notaður til að reyna að komast í öryggisráðið?
Heimild til að taka 500 milljarða lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.