Ef þú snertir fuglsunga, þá hafnar móðirin honum

Eða það sagði mér einhver.  Veit ekki hver rétt það er.

Og ekki fær fugl alinn upp af mönnum eðlilegt uppeldi.  Hann deyr þegar honum er sleppt. Eins og Keikó. 


mbl.is Ekki „bjarga" fuglsungum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hef líka heyrt þetta og alltaf bannað börnum mínum að snerta egg í hreiðri. En hvað eigum við að gera þegar litlir ungar eru að hlaupa á milli dekkja í umferðinni á Miklubraut. Horfa á þá klessast undir hjólbörðunum?

Gott væri að vita hvað best er að gera þegar fólk finnur unga fjarri ungamömmu - á hættuslóðum ?

 Með kveðju.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.6.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Krummi

Þetta er nú bara kjaftæði...  Móðirin hafnar unganum ekkert þó maður snerti hann, og það sama með eggin.

Krummi, 4.6.2008 kl. 18:28

3 identicon

Ef ungar álpast út á Miklubraut eru þeir líklega dauðadæmdir. Það versta sem þú getur gert er að æða út á götuna til að reyna að bjarga þeim, setur sjálfa þig í stórhættu og gætir valdið bílslysi.

Þetta er rétt hjá Krumma, nánast engir fuglar hafna ungum sínum þó menn hafi snert þá, sama gildir um eggin en fínt að kenna börnunum að ungar og egg eru ekki leikföng. 

Karma (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband