12.6.2008 | 16:16
Þeir taka bara mark á því sem gefur eitthvað í aðra hönd
Ekki fyrir þegnana samt -
Þeir taka þátt í Kyótó kvöðunum öllum saman, og ætla að rukka öll fyrirtæki á íslandi um mengunarkvóta. Það er ekki gott fyrir eitt einasta fyrirtæki, en borgar fyrir mörg sendiráð.
Á sama tíma er þeim slétt sama þó þeir séu álitnir brjóta mannréttindi á nokkurnvegin öllum sem hafa hug á útgerð. Vegna þess að vinir þeirra græða á því.
Lítur vel út, ekki satt?
Segja stjórnvöld áfram brjóta mannréttindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.