Kína er að verða vestrænna

það mun valda hruni hjá þeim.

Þegar nóg af liði er komið með internetið, og búið að hakka sig framhjá ritskoðuninni, þá er hætt við að Ríkið missi tökin á fólkinu.

Svo flytur fólk úr sveit í borg, sem er ekki gott fyrir landbúnaðinn, ekki af því að landbúnaður sem slíkur sé vinnuaflsfrekur, heldur vegna þess að Kínverskur landbúnaður er vinnuaflsfrekur.  Vegna þess að hann er svo frumstæður.  Það er ekki 14 öldin lengur.  Það þarf að endurbæta landbúnað eins og allt annað.

Og þegar uppgangurinn hefur náð toppnum, þá eru þeir ekki samkeppnishæfir lengur við indland.

Kína gengur nefnilega út á að vera með ódýra framleiðzlu.  Kína gengur út á að vera fátækt land.  Ef Kína er ekki lengur fátækt land, þá verður það fátækt land.  (En á annan hátt.)


mbl.is Drekahagkerfið glatar samkeppnisforskotinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband