15.6.2008 | 10:12
Bara eins og alltaf, þá?
Hljómar eins og ósköp venjuleg helgi.
Ég man eftir helgunum hér í denn, 1993-5, árin áður en byrjað var að leyfa börunum að vera opnum allan sólarhringinn. Það var mjög mikil stemming í bænum þá. Slagsmál, ælingar, dauði og almenn læti.
Fjör.
En fólk kvartaði mikið undan þessu. Nú vill það fá þessa flottu stemmingu aftur. Loka skemmtistöðunum upp úr 2:00 eis og áður. Þá verður gaman á rúntinum aftur.
Erfið nótt á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.