Nokkrar spurningar:

1: af hverju þarf að fá Danska gaura hingað til að stinga nál í þennan björn?  Var ekki gæi á Egilsstöðum sem var sérþjálfaður og græjaður upp til þess?  Hve mikla þjálfun þarf annars til að skjóta einhverri pílu í ísbjörn og flýja svo af vetvangi áður en hún byrjar að virka?

2: af hverju "þarf" að spyrja Dani eitthvað?

3: af hverju ekki fara með dýrið í Húsdýragarðinn, og hafa hann til sýnis þar?  Það væri flott. 


mbl.is Björgunaraðgerðir undirbúnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband