26.8.2008 | 17:27
Þetta er vond hugmynd, ég er með betri:
Íslendingar bara taki ekkert að sér friðargæzlu. Púntur.
Það að vera með eitthvað óvopnað lið í einhverri styrjöld, eða jafnvel bara á svæðum þar sem má búast við árásum, það er að biðja um vandræði. Vopnað lið gæti þó skotið á móti.
Ekki veit ég hvaða stælar það eru að vera með lið allstaðar. Þetta eru ekki okkar mál, ekki að neinu leiti.
Friðargæsluliðar beri ekki vopn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Viltu kannski ekki tefla fram liði hér og þar? Ekki einu sinni á Ólympíuleikum?
Jón Halldór Guðmundsson, 26.8.2008 kl. 20:10
Ég skal taka þetta allt að mér gegn vægri greiðzlu :)
Ásgrímur Hartmannsson, 3.9.2008 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.