15.9.2008 | 22:29
Hvernig lýstu þessir galdrar sér?
Bruggaði maðurinn seið í hálfleik? Henti hann rúnasteinum um völlinn? Hvernig föndrar maður við galdra þarna í afríku? Var hann kannski búinn að stika út dularfull tákn á sjálfan völlinn?
Ég man enn eftir því þegar annað liðið í einhverjum boltaleiknum þarna úti varð fyrir eldingu og dó. Bara annað liðið, hitt liðið slapp alveg, jafnvel þó leikmenn stæðu skammt frá hvor öðrum.
Galdrar?
Best af öllu: Þetta var vináttuleikur. Þvílíkir vinir.
13 létust í vináttuleik í knattspyrnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.