Verkalýðsfélögin draga fyrirtækið niður

Sökkva þau með?  Ja, starfsmennirnir eru allir um það bil að missa vinnuna, en ekki bara viss prósenta af þeim.

GM, og fleiri bílafyrirtæki í USA eiga við svipaðan vanda að etja: verkalýðsfélögin valda þeim meiri útgjöldum en annars.  Japönsku og evrópsku félögin eru með aðeins öðruvísi system sem kemur miklu betur út fyrir alla.

Alitalia er greinilega að keppa með annan fótinn ofaní fötu og hinn á bananahýði, og má ekki stíga ofanaf bananahýðinu.


mbl.is Gjaldþrot blasir við Alitalia
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valbjörn Júlíus Þorláksson

Spes að verkalýðsfélögin vilji frekar að allir starfsmenn missi vinnu sína heldur en hluti þeirra.

Hvað græða verkalýðsfélögin á gjaldþroti?

Valbjörn Júlíus Þorláksson, 18.9.2008 kl. 15:50

2 identicon

hagstæðast væri að setja Alitalia bara á hausinn og byrja nýtt fyrirtæki frá grunni sem myndi semja að nýju við eigendur vélanna og kröfuhafa í fyrirtækinu og þannig ráða inn þá starfsmenn sem þarf til að reka fyrirtækið... Allar viðræður um yfirtöku á Alitalia stranda á verkalýðsfélögunum auk þess sem flugmennirnir eru húðlatir og hræðast vinnu. Kominn tími á að hrista all svakalega uppí þessu fyrirtæki og hreinsa allskonar sníkjudýr af því....

 Svipað og var t.d gert með Flugfélag íslands á sínum tíma....

bo (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 19:02

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Verkalýðsfélögin eru bara með stæla.  Að nota þau völd sem þau hafa til að sýnast, grunar mig.  Þeir eru bara ekki meiri spekingar en þetta.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.9.2008 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband