Farnsworth húsið er ljótt:

800px-Mies_van_der_Rohe_photo_Farnsworth_House_Plano_USA_1

Þetta er nú allt.  Einhver kassi.  Hvað, spyr ég, er svona ofsalega merkilegt við þetta?  Af hverju má þessi kassi ekki skolast burt með flóðum eins og svo margir skárri kassar á undan því?


mbl.is Farnsworth-húsið skemmt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Sæll Ásgrímur;

misjafn er smekkurinn mannanna, og það gerir þetta nú allt saman svo skemmtilegt. Ef þig langar að lesa þér eilítið til um þetta hús - sem mér finnst NB alveg hreint sláandi fallegt - þá bendi ég þér hérna á færslu eftir undirritaðan. Húsið á sér nefnilega allnokkra sögu:

Farnsworth-húsið

Jón Agnar Ólason, 23.9.2008 kl. 20:16

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já, ég forvitnaðist mikið um þetta hús - það hefur sína eigin heimasíðu og hvaðeina.  Ekki get ég sagt að saga þess hafi höfðað mikið til mín, frekar en útlit þess.

Það var víst rándýrt.  Miklu dýrara en útlitið gefur til kynna. 

Ásgrímur Hartmannsson, 24.9.2008 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband