Næsta þjóðarmorð?

Ef liðið er friðsælt, þá skiftir engu hvort það hefur riffla eða ekki...

Nema það eigi að kála því öllu. 


mbl.is Vopnum safnað í Angóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er her i Malanje heradi vestur af Luanda i Angola. Thad gaeti verid rett hja ther ad eitt hvad er her um ad vera. En her eru hrikaleg verdmaeti i oliuvinslu og odrum idnadi. Kinverjar eru duglegir ad tryggja ser adgang ad audlind thjodarinar med ad byggja upp lestar samgongur. En ad halda ad her se thjodarmord i uppsiglingu, er djupt i arina tekid.

Eitt er vist ad almugurinn sem lifir vid hormulegar adstaedur getur omogulega saet sig vid ad bua vid thesar adsaedur til lengdar. En tveir helstu leidtogar her eru badir anaegdir, annar hefur demanta, hin oliu en restinn ekkert.

Velkominn til Afriku thar sem their sem haf minst hafa staersta brosid og eru nokkud satir med ad lifa af landinu einu.

Kvedja fra Malanje.

Benedikt H Gudmundsson (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 23:30

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er bara mynstur sem kemur alltaf upp: fyrst er afvopnun, svo er annaðhvort massívt ok eða þjóðarmorð.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.10.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband